|
1. júní 2010 11:40 |
Sumariđ 2010 |
Veriđ er ađ leggja lokahönd á dagskránna fyrir sumariđ. Hringhorni verđur á ferđ og flugi um landiđ og verđum viđ nćst á Ţjóđveldisbćnum Stöng. |
Međal ţeirra viđburđa sem viđ stefnum á nú í ár međ góđu fólki má nefna t.d.
Landnámsdaginn á ţjóđveldisbćnum Stöng [http://www.thjodveldisbaer.is/]
- laugardaginn 5. júní.
Fjörukráin Hafnarfirđi [http://www.fjorukrain.is]
- 11- 20 júní.
Brákarhátíđ - Borgarnesi
- laugardaginn 26 júní
Írskir dagar Akranesi [http://www.irskirdagar.is]
- 2-4 júlí |
Til baka
|
yfirlit frétta
|
|
|
|
|