22. maí 2009 10:21

Ćfing í skógrćktinni

Hringhornar eru byrjađir ađ undirbúa sumariđ 2009. Hópurinn hittist í skógrćktinni á Akranesi í dag og fór yfir dagskrá sumarsins, skipulagđi og skrafađi um framhaldiđ.

Hringhornar tóku leikćfingu sem heppnađist mjög vel varla annađ hćgt međ góđan hóp úti í góđu veđri.

 

Hringhorni verđur á Víkingahátíđinni í Fjörukránni dagana 13., 14. og 17. júni.

 

Sjáumst ţá

 


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni