7. júlí 2006 10:44

Leifshátíđ nú um helgina

Jćja, ţá er hátíđin ađ skella á.

 

Sumir eru komnir á svćđiđ ađrir leggja af stađ upp úr hverju á međan nokkrir ţurfa ađ klára vinnudaginn međ tárin í augunum. 

Ţegar viđ komum til baka munum viđ flytja ykkur fréttir af ţví hvernig ţessi hátíđ fór fram.

 

Sjáumst í leikjunum, kubb keppninni, bogfiminni, knattleiknum og öllu hinu!

 

Hringhorni


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni