9. ágúst 2006 11:04

Grettishátíð

Nú í ár mun Hringhorni leggja leið sína á Grettishátíð, sem haldin hefur verið frá árinu 1996.

 

Þarna verður að finna hin ýmsu skemmtiatriði og fróðleik, auk þess munu aflraunsmenn og konur leiða saman krafta sína og keppa í hinum ýmsu "Grettistökum".

 

Nánari upplýsingar er að finna hér.

 


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni