15. ágúst 2006 11:48

Grettishátíđ yfirstađin

Hringhorni var á Grettishátíđ og skemmti sér (og vonandi öđrum) konunglega. 

 

Víkingar úr Rimmugýg sýndu bardagalistir og viđ í Hringhorna sáum um forna víkingaleiki. Tóku svo báđir ţessir hópar ţátt í aflraunakeppni sem haldin var á sunnudeginum.

Í ţessari annars ágćtu aflraunakeppni, sem bćđi karlar og konur kepptu í, voru dregnir bílar. Sandsekkjum, dráttarvéladekkjum og fleiru var komiđ fyrir uppá vagni og níđţungum steinum var lyft uppá tunnur.

 

Ţetta er hátíđ sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara og hverjum viđ alla til ađ fylgjast vel međ á nćsta ári. 


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni