Lög félagsins eru:
1.gr .
Félagiđ heitir Hringhorni
2.gr.
Heimili félagsins er Jađarsbraut 39 og varnarţing ţess á Akranesi
3.gr .
Tilgangur félagsins er ađ kynna og sýna lífshćtti Íslendinga á víkingaöld.
Stuđla ađ aukinni ţekkingu ţess tíma.
4.gr .
Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ađ ţví ađ sviđsetja lífshćtti Íslendinga frá 900 til
1100 ţ.e međ klćđaburđi, handverki, eldamennsku og fornum leikjum.
Stuđst er viđ ţá vitnesku sem til er.
5.gr .
Stofnfélagar eru :
Helgi Hafsteinsson
Jóhann B. Guđmundsson
Jón Ingi Gylfason
Knútur Örn Bjarnason
Ramona Hedberg
6.gr .
Öllum er heimil innganga í félagiđ.
7.gr .
Stjórn félagsins skal skipuđ fjórum félagsmönnum, lýđrćđislega kosnum
á ađalfundi ţ.e. Formanni og 3 međstjórnendum . Stjórnarmenn og formađur skulu kosnir til
eins árs í senn. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.
Dagleg umsjón félagsins annast félagsmenn.
Firmaritun félagsins er í höndum meirihluta stjórnar.
8.gr .
Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp
árangur liđins árs. Ađeins fullgildir félagsmenn mega vera ţátttakendur á ađalfundi.
9.gr .
Árgjald félagsins er 4000 krónur og er innheimt međ gíróseđli. Einstaklingar geta gerst
ćvilangir félagar međ ţví ađ greiđa sem svara 10 ársgjöldum yfirstandandi árs.
Gjalddagi félagsgjalda skal vera 1. febrúar eigi síđar enn tveimur mánuđum eftir gjalddaga.
Hafi greiđsla ekki borist fyrir ţann tíma telst viđkomandi ekki fullgildur félagi.
10.gr .
Rekstrarafgangi/hagnađi af starfsemi félagsins skal variđ til uppbyggingu félagsins og
ađstöđu ţ.e efniviđur í fatnađ, tjöld og annađ sem ţjónar tilgangi félagsins.
11.gr .
Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ auknum meirihluta og verđur ađ
minnsta kosti helmingur atkvćđisbćrra manna ađ vera mćttur og ž hluti hinna mćttu ađ
styđja slit ţess. Verđi félagiđ lagt niđur renna eignir ţess til Byggđasafnsins Görđum á Akranesi.
12.gr . Ađalfundur
Haldinn skal ađalfundur í febrúar-mars ár hvert. Ţar skal taka fyrir venjuleg mál
ađalfundarstörf samkvćmt lögum félagsins. Stjórn bođar skriflega til ađalfundar međ hiđ
minnsta 14 daga fyrirvara. Ađalfundur hefur ćđsta vald í öllum málum félagsins og er
ţví ađeins löglegur sé löglega til hans bođađ.
13.gr .
Rétt til setu á ađalfundi hafa: Fullgildir skuldlausir félagar samkvćmt 9. gr. Stjórn getur
einnig bođiđ, ef sérstök ástćđa ţykir, öđrum ađilum á fundinn. Kosningarétt á ađalfundi
hafa einungis mćttir skuldlausir félagar, eldri en 16 ára.
14.gr .
Formađur setur fundinn og kosinn er fundarstjóri. Fundarstjóri gerir tillögu um
fundarritara og sker úr um öll atriđi varđandi međferđ mála og atkvćđagreiđslur nema
sérstök ástćđa sé ađ vísa ţví til fundarins.
15.gr .
Á ađalfundi skulu tekinn eftirfarandi mál:
-
Inntaka nýrra félaga.
-
Lesinn er fundargerđ síđasta ađalfundar.
-
Stjórn og nefndir gefa skýrslur um starfsemi liđinst árs.
-
Stjórn leggur til endurskođađa reikninga síđasta árs.
-
Lagabreytingu samkvćmt 16. grein laga félagsins
-
Kosningar til formanns og stjórnar og varamanna.
-
Tillögur um inntökugjalds og ársgjald í félagssjóđ.
-
Önnur mál.
Kosningar skulu vera skriflegar nema fundurinn samţykki annađ. Allar tillögur skulu
vera skriflegar. Stjórnarskipti fara fram strax ađ loknum ađalfundi.
16.gr .
Lagarbreytingar má ađeins leggja fram til samţykktar á ađalfundi. Ţćr ná fram ađ ganga
ađ 2/3 hlutar mćttra fullgildra félaga séu ţeim samţykkir. Séu ţćr felldar og bornar upp
samhljóđa eđa efnibreytingarlaust á nćsta ađalfundi ná ţćr ađeins samţykki međ ž hluta
atkvćđa mćttra fullgildra félaga. Tillögur til lagabreytinga verđa ađ hafa borist stjórn ađ
minnsta kosti sjö dögum fyrir ađalfund og ţćr kynntar félagsmönnum eigi síđar en
fimm dögum fyrr.
17.gr .
Stjórn kveđur til aukađalfundar ţegar ţess er ţörf eđa ef a.m.k 1/5 fullgildra félaga óski ţess,
enda gera ţeir áđur grein fyrir fundarefninu. Til aukađalfundar skal bođa skriflega
međ a.m.k tveggja vikna fyrirvara.
18.gr. Stjórn
Stjórn félagsins skal skipa fjóra, formađur og 3 međstjórnendur, lýđrćđislega kosnir á ađalfundi.
Á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund skulu formađur og međstjórnendur skipa í
stöđu varaformanns, gjaldkera og ritara. Forfallist ađalmenn í stjórn eđa hćtta störfum
skal kalla til varamann sem tekur sćti í fullskipađri stjórn.
19.gr .
Formađur kveđur til stjórnarfundar ef ţörf krefur eđa tveir stjórnarmeđlimir óski ţess
enda hafi ţeir gert grein fyrir fundarefninu. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundi,
ţó er ályktun ţví ađeins lögleg ađ tveir fundarmenn hiđ fćsta samţykki hana.
Falli atkvćđi jafnt rćđur atkvćđi formanns. Stjórn hefur í hendi sér allar framkvćmdir milli
ađalfunda, hefur eftirlit međ félaginu og kemur fram fyrir hönd félagsins.
Formađur ásamt tveimur međstjórnendum ţarf til ađ skuldbinda félagiđ međ undirskriftum sínum.
20.gr .
Félagiđ ber ekki ábyrgđ á slysum eđa meiđslum sem af hljótast vegna ćfinga eđa ferđa
međ félaginu.
21gr .
Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg og send stjórn félagsins. Úrsögn tekur gildi mánuđi
eftir ađ hún barst stjórninni. Félagsgjöld eru ekki endurgreidd ţó ađ viđ úrsögn sé ekki
liđiđ yfirstandandi gjaldár.
22.gr .
Brjóti félagi lög eđa reglur félagsins, sýnir agaleysi, vítavert eđa ítrekađ athćfi er
stjórninni heimilt ađ setja hann í bann í tiltekinn tíma . Bann skal tilkynnast félagsmanni
og skal hann fá andmćlarétt. Stjórn getur vikiđ félaga úr félaginu viđ ítrekuđ alvarleg
brot en félaga er heimilt ađ áfrýja til nćsta ađalfundar.
|