Hringhorni blæs vindi í seglin þriðja árið sitt, og bætir skrautfjöðrum í hatt sinn.
Hér er listi yfir þá viðburði sem Hringhorni kom nærri árið 2005, og sjá má að Hringhorni er vaxandi og gott félag.
Hátíð Hafsins, Akranesi.
Fjörukráin, Hafnarfirði.
Leifshátíð
Afmæli NLFÍ, Hveragerði.
Bogfimimótið í Ribe, Danmörku.
Íslandsmeistarmótið í Kubb, Borgarnesi.
Fjölskyldudagurinn, Garðabæ.