13.-15. Júlí

 

Leifshátíđ Haukadal

 

Fórum á Leifshátiđ í Haukadal og tókum okkur fyrstu skref sem víkingahópurinn Hringhorni, viđ góđar undirtektir viđstaddra.

 

Kynntumst viđ ţar strax Rimmygýg er hóparnir tóku höndum sama viđ ađ reisa tjöld Eiríkstađa og herbúđum Rimmugýgs manna.

 

Fengum viđ svo afnot af tjöldum Eiríkstađa undir međlimi Hringhorna, og viljum viđ ţakka ţeim kćrlega fyrir ţađ.

 

Eftir ađ hátíđin var sett sýndum viđ forna leiki og leyfđum gestum og gangandi ađ spreyta sig á móti okkur og hver öđrum, ţar ađ auki heilgrilluđum viđ lambaskrokka, skárum út í bein, ţćfđum ull, og skemmtum hátíđar gestum sem og hvert öđru.

 

Ţökkum viđ dalarmönnum hversu vel ţeir tóku á móti okkur.

 

©2006 - 2019 Hringhorni