16. Júní - 19. Júní

 

Víkingahátíđin 2005 í Hafnarfirđi

 

Sýndum fornaleiki ásamt Storholmen, brćđrum okkar frá Svíţjóđ. Einnig slóst međ okkur í för daninn Torbin sem er farandsölumađur, og miđlađi til okkar ţekkingar eins og ţekktist hjá brćđrum okkar í Danmörku.

 

'Glymur hátt í tómri tunnu' stórsveit Hringhorna steig sín fyrstu skref međ undirleik á međan leikjasýningum stóđu, viđ mikinn fögnuđ viđstaddra. 

 

Ađ auki sýndu međlimir Hringhorna gerđ beinflautna og annars útskurđar, einnig vorum viđ međ ýmiskonar handverk til sýnis og sölu, ásamt ýmsum lćkningarseiđum.

 

Tókum einnig ţátt í Íslandsmeistaramótinu í fornri bogfimi ţar sem hvorki meira né minna en okkar eigin međlimur Knútur endađi fremstur allra Íslendinga eđa í 3 sćti.

 

Ađ hátíđinni lokinni héldum viđ til Ţórsmarkar í bođi Jóhannesar í fjörukránni ţar sem hann hélt veglega veislu handa öllum ţeim sem komu nálćgt hátíđinni.

 

Ţökkum viđ honum kćrlega fyrir allt ţađ sem hann hefur gert fyrir okkur, sem og fyrir frábćra hátíđ. 

©2006 - 2019 Hringhorni