7. - 10. Júlí

 

Leifshátíđ Haukadal 2005

 

Eftir ađ hafa veriđ á Leifshátíđ undanfarin 2 ár erum viđ farin ađ ţekkja vel til ţeirra sem ţar eiga heima og sćkja Leifshátíđ.

 

Leikir, heilgrillađir lambaskrokkar og góđa veđriđ var međ á ţessari ágćtu hátíđ. Ekki ţótti okkur verra ađ endurheimta týnda félaga sem komu aftur til okkar.

 

Veđurguđirnir sendu eitt ţađ besta veđur sem viđ höfum orđiđ vitni af á Íslandi beint í Haukadalinn, og var nćrri ótćkt ađ vera annarsstađar en í góđum hópi ţeirra sem sóttu hátíđina í leikjum og söng.

 

Í viđbót viđ handverk og stćkkandi leikjapakka mćttum viđ međ nýja međlimi sem voru međ skinn, harđfisk og hákarl til sýnis og sölu.

 

Eftir ađ hafa tekiđ ţátt í bogfimi-keppni (Íslandsmeistarmótinu í fornri bogfimi) nokkrum vikum áđur var annađ ótćkt en ađ halda bogfimikeppni á Leifshátíđ. Ţar sem annar sigrađi en sá sem ţetta skrifar getur hann 'ómögulega' munađ hver ţađ var sem fór međ sigur af hólmi í ţetta skiptiđ. Viđ sjáum til hvort minniđ verđi betra eftir nćstu keppni.

 

Enn og aftur ţökkum viđ dalarmönnum fyrir góđar móttökur og góđa skemmtun.

 

©2006 - 2019 Hringhorni