24. júlí

 

Afmćlishátíđ Náttúrulćkningafélags Íslands - Hveragerđi


Ţann 24. júlí fór stór hópur víkinga til Hveragerđis, ţar sem viđ tókum ţátt í afmćlishátíđ Náttúrulćkningafélags Íslands. Var ţar međ eindćmum gott veđur, og varđ fólk mismikiđ sólbrunniđ, en allir brunnu ţó.

 

Öllu var til tjaldađ á stađnum. Eldsmiđjan sló í gegn, ţar sem Bjarni Ţór stóđ vaktina, međan börn hans seldu útskorna hluti úr tré, sem ađ Bjarni er ţekktur fyrir ađ framleiđa.

Hópurinn var međ leikjadagskrá sína ađ venju, viđ góđar undirtektir ţeirra sem á stađnum voru.

Engin stórslys urđu á fólki, en ţónokkrir starfsmenn og velunnarar Náttúrulćkningafélagsins féllu kolflatir fyrir hinu mjög svo refsandi langstökki okkar, sem er mun erfiđara en ţađ lítur út fyrir ađ vera ţegar hinir ţrautćfđu víkingar reyna sig í ţví.

Börnin höfđu einnig mjög gaman af bogfiminni, en Helgi Hafsteinsson sá alfariđ um ţann hluta, sem og oft áđur.

Skötuhjúin Guđmundur og Jónína seldu vörur sem framleiddar eru á heimili ţeirra, ţ.e. ýmsa hluti unna úr beinum, hornum, og nánast öllu ţví sem ţeim dettur í hug.

Einnig voru ţau međ sverđ og skildi fyrir börnin.

Sem sagt, sól og blíđa, gleđi og gaman á afmćlishátíđ NLFÍ 2005

©2006 - 2019 Hringhorni