3. Júní

 

Fjölskyldudagur á Eiríkstöğum

 

Viğ skelltum okkur á Eiríkstaği dagana 2. - 4. júní til ağ kenna nıliğum

leiki, leikjadagskránna og til ağ gefa şeim smá şef af şví hvernig er ağ lifa

sem víkingur.

 

Lentum í blíğskaparveğri er viğ komum í Haukadalinn (ekki jafngóğu og í fyrra şó). Fengum gistingu í gamla bænum á Stóra Vatnshorni og æfğum şar bogfimi heima á hlaği, fyrir Fjölskyldudaginn sjálfann auk şess sem tekiğ var í kubb spil á túni fyrir neğan nıja bæinn.

 

Röltum síğan upp ağ Eiríkstöğum şar sem sest var niğur, sötrağur mjöğur, og rætt um morgundaginn. Síğan var útskırt fyrir nıliğunum hvernig leikirnir ganga fyrir sig, tókust menn svo rétt á til ağ sına şeim leikina fyrir alvöru.

 

Vöknuğum síğan á laugardaginn árla morguns og gengum yfir á Eiríkstaği şar sem viğ hittum Helgu á Vatni og Áslaugu. Ağstoğum svo Helgu viğ ağ gera klárt fyrir daginn.

 

Yfir daginn var grillağ pylsur, sveppi, lauk, paprikur og fleira grænmeti á teini. Auk şess sem viğ tókum okkur til og héldum langa leikjadagskrá fyrir gesti og gönguhópa.

 

Síğar um daginn var haldiğ Eiríkstağarmótiğ í bogfimi şar sem Guğmundur sigraği meğ glæsibrag og hélt şar meğ titlinu sem Eiríkstağar-meistarinn í bogfimi.

Eftir keppnina var haldiğ inn í bæinn şar sem Helga veitti sigurvegaranum verğlaun og fólk skiptist á sögum yfir hlıjum langeldinum. Eftir langar sögur og mikil hlátrasköll héldu allir, meğlimir Hringhorna, til hvílu á Stóra Vatnshorn.

 

Morgun sunnudagsins var gengiğ frá og kíkt í kaffi á Saurstaği sem eru ağeins innar í dalnum.

©2006 - 2019 Hringhorni