5. júní

 

Hátíđ hafsins 2004

 

Ţetta var merkilegur atburđur ađ ţví leytinu til, ađ ţetta var í fyrsta skiptiđ sem Hringhorni skemmti í skráđum heimabć sínum, Akranesi. Jafnvel ţó margir međlimir séu annarsstađar frá, ţá er Akranes alltaf talinn heimabćrinn.
Stađsetningin var mjög góđ, eđa fyrir utan Byggđasafniđ ađ Görđum.

Ţarna mölluđum viđ fyrstu fiskisúpuna okkar, sem síđan er orđin margfrćg, og margir meistarakokkar reynt ađ herma hana eftir okkur, en ekki tekist hingađ til.


Kunnum viđ safninu miklar ţakkir fyrir ađ hafa leyft okkur ađ taka ţátt í ţessum degi međ sér, og vonum viđ ađ viđ fáum ađ koma sem oftast í heimsókn. Ef minni ritara bregst ekki, ţá mćttum viđ aftur helgina eftir, vegna ţess hversu vel tókst upp á fyrri helginni.


 

©2006 - 2020 Hringhorni