4.-6. júlí

 

Landsmót Hestamanna

 

Hringhorn og Rimmugýgur mćttu á Landsmót Hestamanna nú í ár og slógu upp glćsilegum víkingatjaldbúđum.

Skiptust viđ síđan á ađ hafa sýningar á leikjum og bardögum fyrir gesti landsmótsins. Ađ auki var bođiđ uppá ýmiskonar handverk til sölu og sýnis, auk ţess sem járnsmíđi, bogasmíđi og önnur handbrögđ voru sýnd.

Á föstudagskvöldinu var tekin stutt sýning í hléinu á ađalkeppnisvellinum.

Á laugardeginum var heilgrillađur lambaskrokkur sem vakti ţó nokkra athygli ţeirra sem lögđu leiđ sína um víkingasvćđiđ.

Veđriđ lék viđ alla ţá sem voru á landsmótinu og viđ erum ekki frá ţví ađ hestar og menn hafi komiđ nokkuđ sólbrún heim.

 

 

©2006 - 2020 Hringhorni